Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbúnaði. Bæta þyrfti gögn verulega til mælinga á árangri, segir lektor sem vann skýrslu um stuðningskerfi landbúnaðar. Aðgangur bænda að fjárfestingastyrkjum til framkvæmda og endurbóta er einnig af skornum skammti. Að sögn bænda glatast með því rakin tækifæri til að auka ...