Skylt efni

Freyvangur

Óráðin örlög Freyvangs
Fréttaskýring 16. febrúar 2022

Óráðin örlög Freyvangs

Samkvæmt fundargerð sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar nú í janúarlok kom fram að Finni Yngva Kristinssyni sveitarstjóra hefur verið falið að gera uppkast að tveggja ára samstarfssamningi við Freyvangsleikhúsið varðandi leigu þess og rekstur. Er áætlað að fyrstu drög verði sett á borðið nú á dögunum og forvitnilegt að sjá hvort komist verði að samko...

Menningarverðmæti sem galið er að kasta á glæ
Fréttir 14. febrúar 2022

Menningarverðmæti sem galið er að kasta á glæ

Stóra spurningin er sú hvernig sveitarfélagið telur sig geta selt húsið með manni og mús án þess að hlutfall eignarhalds sé krufið til mergjar - það er að svo mörgu að hyggja varðandi það.

Kardimommubærinn á fjalirnar í Eyjafjarðarsveit
Líf&Starf 1. febrúar 2022

Kardimommubærinn á fjalirnar í Eyjafjarðarsveit

Eins og áður hefur komið fram hér á síðum Bændablaðsins á Freyvangur sér langa sögu bæði samkomuhúss og leikhúss en það hefur iðað af lífi um árabil, eitt athafnamesta áhugaleikhús landsins.

Freyvangsleikhúsið setur upp frumsamið verk - Smán!
Líf&Starf 11. nóvember 2021

Freyvangsleikhúsið setur upp frumsamið verk - Smán!

Leikverkið Smán á sér þá forsögu að vorið 2019 var haldin handritasamkeppni á vegum Freyvangsleikhússins þar sem höfundar fóru undir dulnefnum. Höfundurinn Sigríður Lára Sigurjónsdóttir bar sigur úr býtum og Sindri Swan leikstjóri fenginn til að leikstýra.