Skylt efni

Fríverslunarsamningar

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína
Fréttir 23. október 2018

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína

Rúm fimm ár eru liðin síðan skrifað var undir fríverslunar­samning milli Íslands og Kína en sauðfjárhluti hans var loks staðfestur í september. Þá undirrituðu Guðlaugur Þór og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, bókun við fríverslunarsamninginn um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti.

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald
Fréttaskýring 8. desember 2016

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hyggst á fyrstu dögum eftir embættistöku í byrjun næsta árs draga Bandaríkin út úr TPP-fríverslunarsamningi 12 ríkja við Kyrrahaf. Þessi samningur er afar umdeildur og hefur Barac Obama lagt ofuráherslu á að bandaríska þingið samþykki samninginn.