Skylt efni

gæludýr

Hundar menga mest gæludýra
Fréttir 5. júlí 2018

Hundar menga mest gæludýra

Nýlegar rannsóknir benda til að sótspor gæludýra sé stórt og mun stærra en flesta gæludýraeigendur órar fyrir. Áætlað er að kolefnisfótspor hunda og katta sem gæludýra í Bandaríkjunum einum sé um 64 milljón tonn af koltvísýringi á ári, eða álíka mikið og 13,6 milljón bílar.

Dýrahjálp Íslands er Dýraverndari ársins 2016
Fréttir 8. mars 2017

Dýrahjálp Íslands er Dýraverndari ársins 2016

Á málþingi Dýraverndarsambands Íslands (DÍS) í lok síðasta mánaðar var Dýrahjálp Íslands veitt viðurkenningin Dýraverndari ársins 2016.

Nýjar reglur um velferð gæludýra
Fréttir 22. febrúar 2016

Nýjar reglur um velferð gæludýra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um velferð gæludýra. Með gildistökunni hafa nýju dýravelferðarlögin verið útfærð fyrir allar helstu dýrategundirnar sem löggjöfin nær yfir.

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína
Fréttir 7. desember 2015

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína

Kínverska fyrirtækið BoyaLife mun hefja fjöldaframleiðslu á nautgripum úr fósturvísum um mitt ár 2016. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja möguleikana óendanlega og til standi í framtíðinni að klóna leitarhunda, veðhlaupahesta og dýr í útrýmingarhættu.