Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið illa, þannig að henda hefur þurft tæplega helmingi allra þeirra.
Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið illa, þannig að henda hefur þurft tæplega helmingi allra þeirra.
„Það er nóg að gera og þetta er virkilega skemmtilegt. Það að súta skinn er á við góðan sálfræðitíma,“ segir Þóra Sif Kópsdóttir, bóndi í Ystu-Görðum í gamla Kolbeinsstaðahreppi í Borgarbyggð, sem hefur undanfarin ár verið önnum kafin við þá iðju.
Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb í lok síðasta árs keyptu erlendir ferðamenn sem hingað komu í fyrra um 207 þúsund íslenskar lopapeysur fyrir nær fjóra milljarða króna. Þar af fékk ríkissjóður 750 milljónir í virðisaukaskatt.