Skylt efni

gæruskinn

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið illa, þannig að henda hefur þurft tæplega helmingi allra þeirra.

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt
Fréttir 6. ágúst 2020

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt

„Það er nóg að gera og þetta er virkilega skemmtilegt. Það að súta skinn er á við góðan sál­fræði­tíma,“ segir Þóra Sif Kópsdóttir, bóndi í Ystu-Görðum í gamla Kolbeins­staðahreppi í Borgar­byggð, sem hefur undanfarin ár verið önnum kafin við þá iðju.

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna
Fréttir 29. maí 2018

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna

Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb í lok síðasta árs keyptu erlendir ferðamenn sem hingað komu í fyrra um 207 þúsund íslenskar lopapeysur fyrir nær fjóra milljarða króna. Þar af fékk ríkissjóður 750 milljónir í virðisaukaskatt.