Fendt – dísilhesturinn
Í upphafi fjórða áratugar síðustu aldar hófu tveir þýskir bræður að framleiða traktora undir handleiðslu föður síns. Fyrstu dráttarvélarnar, sem kallaðar voru dísilhesturinn, voru litlir, sex hestöfl og beit fyrir einföldum plóg og sláttuvél.