Skylt efni

garnaveiki

Tveir bæir bætast við lista garnaveikisbæja
Fréttir 18. maí 2021

Tveir bæir bætast við lista garnaveikisbæja

Matvælastofnun hefur bætt tveimur bæjum á lista yfir svokallaða garnaveikisbæi. Á einum bænum greindist tilvik garnaveiki í kind en á öðrum bæ hafði bólusetning gegn garnaveiki verið vanrækt.

Fyrsta tilfelli garnaveiki í Austfjarðahólfi í 30 ár
Fréttir 11. desember 2018

Fyrsta tilfelli garnaveiki í Austfjarðahólfi í 30 ár

Garnaveiki hefur greinst í sauðfé á búinu Þrándarstöðum á Fljótsdalshéraði. Þrándarstaðir eru í Austfjarðahólfi, í hólfinu var garnaveiki á árum áður en ekki hefur verið staðfest garnaveiki í hólfinu í rúm 30 ár. Síðasta staðfesta tilvikið var á Ásgeirsstöðum, Fljótsdalshéraði árið 1986.

Garnaveiki staðfest á sauðfjárbúi í Húnavatnshreppi
Fréttir 21. apríl 2017

Garnaveiki staðfest á sauðfjárbúi í Húnavatnshreppi

Garnaveiki hefur verið staðfest á sauðfjárbúinu Ytri-Löngumýri í Húnavatnshreppi. Á því svæði hefur garnaveiki greinst á tveimur öðrum bæjum síðastliðin 10 ár.

Um garnaveiki
Á faglegum nótum 2. desember 2015

Um garnaveiki

Garnaveiki er ólæknandi smitsjúkdómur, sem leggst á öll jórturdýr: sauðfé, geitur, nautgripi og hreindýr.

Garnaveiki í sauðfé í Mývatnssveit
Fréttir 11. mars 2015

Garnaveiki í sauðfé í Mývatnssveit

Nýverið var garnaveiki staðfest á bæ í Skútustaðahreppi sem er í Skjálfandahólfi. Bóndinn greindi einkenni í tveimur kindum, kallaði til dýralækni og í kjölfarið var sent sýni á Keldur og var veikin staðfest í liðinni viku. Síðast greindist garnaveiki í Skútustaðahreppi árið 2013.