Til skammar
Réttur borgara í lýðræðisríki og skilvirkni í stjórnsýslu Íslands er fyrirbæri sem án efa er löngu kominn tími til að setja framar í goggunarröð kerfisstjórnenda á Íslandi.
Réttur borgara í lýðræðisríki og skilvirkni í stjórnsýslu Íslands er fyrirbæri sem án efa er löngu kominn tími til að setja framar í goggunarröð kerfisstjórnenda á Íslandi.
Mikið hefur verið rætt og ritað um lífeyrissjóði landsmanna. Með stofnun þeirra töldu flestir launþegar að búið væri að tryggja framfærslu þeirra á efri árum, en á liðnum misserum og árum hafa verið að koma upp miklar efasemdir um ágæti sjóðanna.