Verðlækkun á erlendum hrávörumörkuðum
Undanfarna mánuði hefur verð á hrávörum á heimsmarkaði farið lækkandi eftir gífurlegar verðhækkanir árið 2022. Enn er verðið þó langt fyrir ofan það sem það var árin 2015–2019, fyrir heimsfaraldur.
Undanfarna mánuði hefur verð á hrávörum á heimsmarkaði farið lækkandi eftir gífurlegar verðhækkanir árið 2022. Enn er verðið þó langt fyrir ofan það sem það var árin 2015–2019, fyrir heimsfaraldur.
Heildarkjötframleiðsla á fyrstu fjórum mánuðum ársins var 6.700 tonn, rétt rúmlega 100 tonnum eða 1,6% meiri en árið 2022.
Nýlega var birtur nýr verðlagsgrundvöllur mjólkurframleiðslu, sá annar á þessu ári. Birtir hann verðlagningu á aðföngum, þjónustu og öðrum nauðsynlegum rekstrarliðum fyrir mjólkurframleiðendur.
Hagstofur og bændasamtök ýmissa landa hafa tekið upp á því að mæla breytingar í aðfangaverði landbúnaðar og nota þær mælingar til að gera grein fyrir stöðu framleiðslu- greinarinnar hverju sinni og hvernig ytri aðstæður hafa áhrif á rekstrarkostnað.
Bændur vöknuðu við vondan draum á síðasta ári þegar flest öll grundvallaraðföng í búrekstri ruku upp í verði og stefndi afkomu starfsgreinarinnar í voða.
Samdráttur í kartöfluframleiðslu á Vesturlöndum hefur valdið því að heimsmarkaðsverð hefur rokið upp úr öllu valdi og hefur ekki verið hærra í mörg ár.
Í júní í fyrra birti Hagstofa Íslands metnaðarfulla greiningu um afkomu í landbúnaði frá árinu 2008 til 2020.
Afar áhugaverð staða er komin upp á nautakjötsmarkaðinum á Íslandi þar sem hækkandi verð á erlendu nautakjöti er ekki að draga úr vilja innflytjenda til að kaupa meira.
Nýlega birti Hagstofa Íslands niðurstöðu afkomurannsóknar landbúnaðarins fyrir árið 2021. Samanburður við árið á undan var jákvæður að flestu leyti.
Nýtt endurbætt fyrirkomulag á skráningum hrossa í landinu verður tekið upp hjá Matvælastofnun í haust til að freista þess að ná betur saman tölum um heildarfjölda hrossa.