Skylt efni

hagtölur

Verðlækkun á erlendum hrávörumörkuðum
Á faglegum nótum 11. október 2023

Verðlækkun á erlendum hrávörumörkuðum

Undanfarna mánuði hefur verð á hrávörum á heimsmarkaði farið lækkandi eftir gífurlegar verðhækkanir árið 2022. Enn er verðið þó langt fyrir ofan það sem það var árin 2015–2019, fyrir heimsfaraldur. 

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum
Fréttir 8. febrúar 2023

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum

Bændur og hinn almenni neytandi hafa lengið staðið bökum saman við að tryggja sanngjarnt verðlag á Íslandi með aðhaldi við endursöluaðila.

Hver er jólaréttur Íslendinga?
Á faglegum nótum 22. desember 2022

Hver er jólaréttur Íslendinga?

Nú, í síðasta tölublaði Bændablaðsins á þessu ári, er þess virði að líta til þess hvaða kjöt fólk kýs einna helst að borða yfir hátíðarnar og í aðdraganda þeirra. Ef ímynd jólanna stenst ættu tölur yfir sölu og innflutning að sýna að kjötát aukist yfir hátíðarnar og að aðallega myndi aukningin skiptast á lambakjöt og svínakjöt þar sem þetta er tími...

31% fækkun gjaldþrota
Fréttir 12. maí 2016

31% fækkun gjaldþrota

Skráð gjaldþrot í mars 2016 voru 120. Gjaldþrotum í landbúnaði, skógrækt og fiskveiðum fækkaði um 31%.

Fleiri flytja frá landinu en til
Fréttir 11. maí 2015

Fleiri flytja frá landinu en til

Í lok 1. ársfjórðungs 2015 bjuggu 329.740 manns á Íslandi, 165.650 karlar og 164.090 konur. Landsmönnum fjölgaði um 700 á ársfjórðungnum.

2,3% starfa í landbúnaði og 2,6% við fiskveiða
Fréttir 6. mars 2015

2,3% starfa í landbúnaði og 2,6% við fiskveiða

Samkvæmt vinnumarkaðs­rannsókn Hagstofunnar voru að jafnaði um 177.700 manns starfandi á vinnumarkaði árið 2014. Karlar voru 52,2% af starfandi fólki og konur 47,8%. 2,3% fólks á vinnumarkaði starfa við landbúnað.

Vöruskipti í desember hagstæð
Fréttir 14. janúar 2015

Vöruskipti í desember hagstæð

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember 2014 var útflutningur fob 49,3 milljarðar króna og innflutningur fob var 42 milljarðar króna.

66,9 milljarðar á þriðja ársfjórðungi 2014
Fréttir 8. janúar 2015

66,9 milljarðar á þriðja ársfjórðungi 2014

Heildarútflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi 2014 var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 173,3 milljarðar króna en innflutningur á þjónustu 93,1 milljarður.