Verðlaunahryssan Verona
Verona frá Árbæ er Glettubikarhafinn í ár. Maríanna Gunnarsdóttir, eigandi Veronu, tárfelldi þegar hún áttaði sig á að áralöngu markmiði sínu í hrossarækt væri náð.
Verona frá Árbæ er Glettubikarhafinn í ár. Maríanna Gunnarsdóttir, eigandi Veronu, tárfelldi þegar hún áttaði sig á að áralöngu markmiði sínu í hrossarækt væri náð.
Í ár eru það ellefu hryssur sem hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi.
Það ríkti mikil spenna í vor um hver yrði Sleipnisbikarhafinn á Landsmóti.
Alls hlutu átta hryssur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hryssan að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í aðaleinkunn kynbótamatsins.