Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Mynd / Maríanna Gunnarsdóttir
Af vettvangi Bændasamtakana 30. nóvember 2023

Hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2023

Höfundur: Elsa Albertsdóttir hrossaræktaráðunautur.

Í ár eru það ellefu hryssur sem hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi. Viðmið heiðursverðlauna hryssna er að þær hafi að lágmarki 116 stig í aðaleinkunnum kynbótamats og eiga að minnsta kosti 5 dæmd afkvæmi. Röðun hryssna er samkvæmt aðalaeinkunn kynbótamats en í ár eru það þrjár hryssur sem hljóta viðurkenningu byggt á kynbótamati aðaleinkunnar án skeiðs. Efsta hryssan og Glettubikarhafinn er Verona frá Árbæ með 126 stig í kynbótamati aðaleinkunnar og 5 dæmd afkvæmi. Frekari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi töflu.

Þá náði Þráinn frá Flagbjarnarholti fyrstu verðlaunum fyrir afkvæmi. Hann er með 133 stig í kynbótamati aðaleinkunnar með 91% öryggi og 16 dæmd afkvæmi með meðaltalsaldur 4,8 ár.

Þráinn frá Flagbjarnaholti ásamt Þórarni Eymundssyni og eigenum Þráins, Yvonne og Jaap Groven, á Landsmóti 2018. Mynd / ghp

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll
Lesendarýni 20. desember 2024

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll

Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um ...

Hið rétta um raforkuna
Lesendarýni 19. desember 2024

Hið rétta um raforkuna

Við hjá Landsvirkjun höfum bent á það í rúman áratug að nauðsynlegt sé að vinna ...

Verðugur launa sinna
Lesendarýni 16. desember 2024

Verðugur launa sinna

Það hefur löngum þótt sjálfsagður hlutur að veiðimenn á vegum sveitarfélaga séu ...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum
Lesendarýni 13. desember 2024

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarb...

Þankar um loftslagsvegvísi bænda
Lesendarýni 11. desember 2024

Þankar um loftslagsvegvísi bænda

Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnað...

Minkaveiðiátak
Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var ...

Viðsjár eru uppi um veröld víða
Lesendarýni 3. desember 2024

Viðsjár eru uppi um veröld víða

Á undanförnum árum hefur íslenskur landbúnaður sýnt af sér mikla aðlögunarhæfni....

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland
Lesendarýni 2. desember 2024

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland

Að nytja eitthvað er að hafa gagn af einhverju, mega nota sér til framdráttar á ...