Skylt efni

heiðursverðlaun hryssa

Þrjár efstu frá sama bæ
Fréttir 7. október 2024

Þrjár efstu frá sama bæ

Fjórtán hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár. Þrjár efstu hryssurnar, Tíbrá, Prýði og Vár, eru allar frá Auðsholtshjáleigu, ræktaðar af Gunnari Arnarsyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur.

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2023
Á faglegum nótum 18. desember 2023

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2023

Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslenska hestinn var reiknað eftir alla dóma ársins í lok október 2023 og birt í WorldFeng. Þar kom í ljós að 11 hryssur á Íslandi hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Mikill fjöldi hryssna hefur náð þessum árangri síðastliðin ár m.a. vegna breytinga í útreikningi á kynbótamati en svo virðist sem kerfið sé að komast ...

Verðlaunahryssan Verona
Viðtal 1. desember 2023

Verðlaunahryssan Verona

Verona frá Árbæ er Glettubikarhafinn í ár. Maríanna Gunnarsdóttir, eigandi Veronu, tárfelldi þegar hún áttaði sig á að áralöngu markmiði sínu í hrossarækt væri náð.

Hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2023
Af vettvangi Bændasamtakana 30. nóvember 2023

Hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2023

Í ár eru það ellefu hryssur sem hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi.

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2022
Á faglegum nótum 3. mars 2023

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2022

Tuttugu hryssur á Íslandi hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2022. Til þess að hljóta þá heiðursnafnbót þarf hryssa að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í kynbótamati ýmist fyrir aðaleinkunn eða fyrir aðaleinkunn án skeiðs. Af þeim 20 hryssum sem hlutu verðlaun fyrir afkvæmi árið 2022 voru fjórar sem ná viðmiðinu 116 fyr...

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2022
Á faglegum nótum 15. febrúar 2023

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2022

Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslenska hestinn var reiknað eftir alla dóma ársins í lok október 2022 og birt í WorldFeng. Þar kom í ljós að 20 hryssur á Íslandi hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Þetta eru mun fleiri hryssur er almennt er að hljóti slík verðlaun á einu ári en skýringuna er helst að finna í breyttum útreikningi á kynbótamati.

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Fréttir 26. maí 2020

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir skömmu, voru reglur um afkvæmaverðlaun og -sýningar teknar til endurskoðunar. Þessar nýju reglur voru samþykktar í fagráði nú nýverið og eru kynntar hér.