Herdísarvíkur Surtla
Í bókinni ,,Sagnalandið“ segir Halldór Guðmundsson, að höfuð Surtlu hafi verið ánafnað Tilraunastöð Háskólans á Keldum og nú sé það horfið úr þessari virðulegu stofnun. Hér er gefið í skyn að höfuð af þessari eftirminnilegu kind hafi verið tekið ófrjálsri hendi frá Tilraunastöðinni. Þetta er ekki sannleikanum samkvæmt, eins og sagt verður frá hér á...