Vaxandi útbreiðsla herorma í Asíu
Í yfirlýsingu frá Alþjóðamatvælastofnuninni, FAO, segir að lirfur haustherorma muni ógna matvælaöryggi milljóna smábænda í Asíu á næstu árum.
Í yfirlýsingu frá Alþjóðamatvælastofnuninni, FAO, segir að lirfur haustherorma muni ógna matvælaöryggi milljóna smábænda í Asíu á næstu árum.
FAO hefur virkjað app sem gerir bændum og landbúnaðarverkamönnum sem berjast gegn ágangi og útbreiðslu herorma í Afríku kleift að bregðast skjótt við verði þeir varir við orminn.