Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Fréttir 6. apríl 2018

App gegn herormum

Höfundur: Vilmundur Hansen
FAO hefur virkjað app sem gerir bændum og land­búnaðar­verkamönnum sem berjast gegn ágangi og útbreiðslu herorma í Afríku kleift að bregðast skjótt við verði þeir varir við orminn. 
 
Með appinu má greina orminn, meta útbreiðslu hans og kortleggja þau svæði sem hann finnst á. Appið veitir einnig upplýsingar um það hverjir náttúrulegir óvinir herormanna eru og hvaða aðgerðir eru líklegastar til að skila árangri í baráttunni gegn þessari plágu.
 
Á hverju ári herja herormar á milljónir hektara af maís í Afríku og ógna lífsafkomu og matvælaöryggi hátt í 300 milljón manns, aðallega smábænda. 

Skylt efni: herormar

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...