Hesturinn er sameiningartákn
Sautján konur hafa í fjórtán ár lagt upp í hestaferð kringum Jónsmessu. Þær setja tvö skilyrði; að gisting og matur sé eins og best verður á kosið, enda er fylkingin samansafn sannkallaðra hefðarkvenna.
Sautján konur hafa í fjórtán ár lagt upp í hestaferð kringum Jónsmessu. Þær setja tvö skilyrði; að gisting og matur sé eins og best verður á kosið, enda er fylkingin samansafn sannkallaðra hefðarkvenna.