Skylt efni

hrossafjöldi

Talning á hrossum er enn í ólestri og möguleg skekkja 15.431 hross
Fréttir 12. maí 2022

Talning á hrossum er enn í ólestri og möguleg skekkja 15.431 hross

Heildarfjöldi búfjár í landinu um áramót 2021 var 1.236.267 dýr. Inni í þeirri tölu er nautgripa­stofninn, sem taldi 80.563 gripi, sauðfjárstofninn með 385.194 vetrarfóðrað fé og svínastofninn með 10.166 gyltur og gelti. Þá eru tvær tölur gefnar upp um hrossastofninn, annars vegar 54.069 og hins vegar áætluð tala upp á 69.500 hross.

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust
Fréttir 8. október 2018

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust

Nýtt endurbætt fyrirkomulag á skráningum hrossa í landinu verður tekið upp hjá Matvæla­stofnun í haust til að freista þess að ná betur saman tölum um heildar­fjölda hrossa.