Frestun hrossaútflutnings
Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið flutt frá Íslandi síðan í byrjun júlí.
Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið flutt frá Íslandi síðan í byrjun júlí.
Árið 2020 voru 2.320 hross flutt út frá Íslandi en eftirspurn eftir íslenska hestinum erlendis hefur vaxið hratt. Alls voru 2.320 hross flutt úr landi. Það eru 811 fleiri hross en árið 2019, sem þó var mjög gott ár með 1.509 útflutt hross. Þetta er 53% aukning milli ára. Fara þarf 23 ár aftur í tímann, eða til 1997, til að finna sambærilegar tölur,...
Á fyrsta ársfjórðungi 2020 voru 494 hross flutt úr landi, eða 70 fleiri en á sama tímabili í fyrra. Það er 17% aukning samkvæmt fréttatilkynningu Horses of Iceland. Þá voru fleiri hross flutt út fyrstu þrjá mánuði ársins 2020 en á sama tímabili nokkurt annað ár síðastliðinn áratug.