Útflutningur á hrossum hefst aftur í september.
Útflutningur á hrossum hefst aftur í september.
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið flutt frá Íslandi síðan í byrjun júlí.

Icelandair Cargo sér um flutning hrossa frá Íslandi. Ein farmvél rúmar bása hrossanna en sú flugvél fór í reglulega skoðun og lagfæringu í júlí. Vélin er áætluð aftur til landsins í september og er gert ráð fyrir að útflutningur hefjist aftur þann 5. september næstkomandi.

Það sem af er árinu hafa 617 hross verið flutt frá landinu, 116 stóðhestar, 229 geldingar og 272 hryssur samkvæmt upplýsingum WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins.

Skylt efni: hrossaútflutningur

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu
Fréttir 20. ágúst 2024

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu

Hófhirða hrossa er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Eldhesta í...

Gróska hjá blómabændum
Fréttir 20. ágúst 2024

Gróska hjá blómabændum

Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að ...

Útboð á holdagripum
Fréttir 20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum

Nautís seldi bændum tíu hreinræktaða Angus kynbótanautgripi í sumar fyrir samtal...

Frestun hrossaútflutnings
21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Unga fólkið í Víkum
19. ágúst 2024

Unga fólkið í Víkum

Styrkir vegna kaltjóna
21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Nýr bústjóri Nautís
21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Útboð á holdagripum
20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum