Skylt efni

huldufólk

Norskur meistaranemi rannsakar íslenska þjóðtrú
Fréttir 1. september 2022

Norskur meistaranemi rannsakar íslenska þjóðtrú

Oline Trondsdotter Jahren, meistaranemi í félagsmannfræði við Háskólann í Þrándheimi, auglýsti í síðasta tölublaði Bændablaðsins eftir því að komast í tengsl við fólk sem hefur reynslu af álfum og huldufólki og gæti vísað á þekkta álagabletti.