Skylt efni

humall

Humall – sálin í bjórnum
Á faglegum nótum 24. júlí 2017

Humall – sálin í bjórnum

Nytjar á humal eiga sér árþúsunda sögu. Framan af var plantan ræktuð til lækninga og til að bragðbæta drykki. Það var ekki fyrr en á miðöldum sem farið var að nota humla til að bragðbæta bjór í Evrópu. Ræktun á humal í tilraunaskyni til bjórgerðar á Íslandi hófst 2016.