Hvalastofnar við Ísland eru í góðu ástandi
Umræða um hvali og hvalveiðar fór varla framhjá nokkrum manni síðastliðið sumar og snerist að hluta til um hvort við ættum að veiða hvali eða ekki.
Umræða um hvali og hvalveiðar fór varla framhjá nokkrum manni síðastliðið sumar og snerist að hluta til um hvort við ættum að veiða hvali eða ekki.
Hópur líffræðinga og hvalasérfræðinga mun á næstunni halda í sjö vikna leiðangur til hafsins umhverfis Suðurheimsskautslandið. Tilgangur leiðangursins er að safna sýnum af kúk bláhvala og rannsaka áhrif kúksins á umhverfið.