Skylt efni

hvalkjöt

Hvalkjöt í Japan
Á faglegum nótum 30. desember 2024

Hvalkjöt í Japan

Japönsk matarmenning hefur náð gríðarlegri útbreiðslu um heiminn og er þekkt fyrir ferskleika, gæði, heilnæmi, hreinleika og fallega framsetningu. Sem dæmi er álitið að í Bandaríkjunum einum séu um 26.000 veitingastaðir sem sérhæfa sig í japönskum mat.