„Erum að taka rosalega áhættu“
Fyrir skömmu kvað EFTA-dómstóllinn upp álit um að krafa um frystingu á innfluttu kjöti væri andstæð EES-rétti. Sérfræðingur í útbreiðslu baktería segir að dómurinn gangi þvert á lýðheilsumarkmið læknavísindanna og byggi eingöngu á efnahags- og tollalegum forsendum.