Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræðistofuna Eflu um fýsileika graskögglaverksmiðju í nágrenni Húsavíkur.
Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræðistofuna Eflu um fýsileika graskögglaverksmiðju í nágrenni Húsavíkur.
Á dögunum hlaut Fjárfestingarfélag Þingeyinga 14 milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til að þróa framleiðslu á graskögglum með aðstoð jarðvarma.