Ísey Skyr í 50 þúsund japanskar verslanir
Mjólkursamsalan (MS) markaðssetti í dag Ísey Skyr í 50 þúsund japönskum verslunum.
Mjólkursamsalan (MS) markaðssetti í dag Ísey Skyr í 50 þúsund japönskum verslunum.
Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhúsið á Hellu hafa hækkað skilaverð fyrir hrossakjöt úr 105 krónum fyrir kílóið í 126 krónur fyrir hross sem flokkast á Japansmarkað.
Japanskur kjötskurðarmeistari sem hefur sérhæft sig í skurði á lambakjöti segir að eins og Íslendingar skeri lambakjöt geti allt að 50% þess farið til spillis í Japan. Hann segir íslenskt lambakjöt mjög gott en dýrt en mikill kostur að það sé lyktarlaust.
Kaupfélag Skagfirðinga hækkaði skilaverð til bænda á hrossakjöti um síðustu mánaðamót vegna aukinnar sölu til Japan. Verð fyrir kílóið af fullorðnum hrossum hækkar úr 70 krónum í 105 krónur fyrir kílóið.
Í rúmt ár hefur staðið yfir tilraunaútflutningur á fitusprengdu hrossakjöti til Japan. Skömmu eftir síðustu áramót fór hópur Íslendinga til Japan í markaðs- og kynningarátak.
Icelandic Lamb, dótturfyrirtæki Markaðsráðs kindakjöts, tók nýverið þátt í mikilli matarvörusýningu í Tókýó í Japan – Food Table 2017.