Skylt efni

jarðvegseyðing

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára
Fréttir 30. janúar 2020

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára

Þar sem vatnsskortur, hátt hita­stig og vaxandi losun gróður­­húsa­lofttegunda ógnar matvæla­framleiðslu, leita bændur um allan heim að öðrum lausnum. Lausnin kann að vera nær en menn halda, eða hreinlega undir fótum manna.

Eignarhald á landi og umfang gróður-  og jarðvegseyðingar á miðöldum
Fréttir 24. ágúst 2015

Eignarhald á landi og umfang gróður- og jarðvegseyðingar á miðöldum

Kristni var lögtekin á Íslandi árið 1000 og kaþólsk trú var við líði fram að siðaskiptum árið 1550. Tals­verðar breytingar urðu á eign­ar­haldi á landi í kjölfar kristnitökunnar með þeim hætti að jarðir færðust frá bændum í hendur klaustra og biskupsstóla.