Skylt efni

kalkúnar

Kalkúnn – heitið byggir á misskilningi
Á faglegum nótum 18. nóvember 2016

Kalkúnn – heitið byggir á misskilningi

Kalkúnakjöt er tiltölulega nýtt á matseðli Íslendinga. Fyrstu heimildir um kalkúnakjöt hér á landi tengjast bandaríska setuliðinu í heimsstyrjöldinni síðari sem flutti inn mikið af því í tengslum við þakkargerðar­hátíðina. Kaþólski presturinn á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði var með nokkra kalkúna í eldi á fimmta áratug síðustu aldar.