Komin í samstarf við Kjötpól um vinnslu og pökkun
„Við fengum gríðarlega góða aðstoð í gegnum Karolina Fund, okkur lagði lið alveg hreint frábært fólk og það má alveg segja að með framlögum þess hafi kanínurækt á vegum fyrirtækisins verið bjargað.
„Við fengum gríðarlega góða aðstoð í gegnum Karolina Fund, okkur lagði lið alveg hreint frábært fólk og það má alveg segja að með framlögum þess hafi kanínurækt á vegum fyrirtækisins verið bjargað.
Birgit Kostizke, eigandi félagsins Kanína ehf. í Húnaþingi vestra, segir að sala á kanínukjöti hafi aukist jafnt og þétt undanfarna mánuði. Regluleg slátrun hófst í janúar á þessu ári og hefur kjötið verið í boði síðan þá.
Frirtækið Kanína ehf. hefur verið að byggjast upp í Húnaþingi vestra undanfarin misseri og segir Birgit Kositzke, eigandi þess og frumkvöðull, að staðan sé góð um þessar mundir, „það gengur bara vel og í rauninni betur en ég átti von á“.