Uppskerubrestur á kartöflum
Kartöflubændur við Eyjafjörð hafa lent í skakkaföllum út af hreti í byrjun sumars og kaldri tíð.
Kartöflubændur við Eyjafjörð hafa lent í skakkaföllum út af hreti í byrjun sumars og kaldri tíð.
Gunnar Bjarnason hóf kartöflu- og kornrækt í Litlu-Hildisey í Austur- Landeyjum vorið 2019, en jörðina keypti fjölskyldan árið á undan.
Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið, ef ekki frystir á næstu vikum og bændur sleppa við kartöflumyglu.
Matvælaráðuneytið hefur hafnað beiðni Bændasamtaka Íslands (BÍ) um eins árs bann við innflutningi á stofnútsæði fyrir kartöfluræktun á Íslandi.
Deild garðyrkjubænda hjá Bændasamtökum Íslands hefur sent erindi til matvælaráðuneytisins þar sem þess er farið á leit að bannað verði að flytja inn stofnútsæði fyrir kartöfluræktun.
Í Noregi er mikil þekking í vefjaræktun kartaflna og er þar viðhaldið tæplega 400 yrkjum, 4 sinnum á ári. Þó svo að plantan sé ekki mikið stærri en 20 cm og í grönnu tilraunaglasi þá er mikil vinna sem fer í það að viðhalda hverju yrki í hvert sinn.
Á Slow Food-hátíð í Grasagarðinum á dögunum mátti sjá á einum básnum fjölskrúðugar kartöflur, sem reyndust hafa verið ræktaðar upp frá fræi – sem er mjög óvanalegt í almennri kartöfluræktun.
Kartöflumygla (Phytophtora infestans) er sveppasjúkdómur sem veldur myglu og rotnun bæði á kartöflugrösum og hnýðum. Í hlýju og röku veðri – hiti yfir 10 °C og rakastig yfir 75% – eru kjöraðstæður fyrir mygluna að breiða úr sér og getur það gerst mjög hratt.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands varð verulegur samdráttur í framleiðslu á útiræktuðu grænmeti á Íslandi á síðasta ári. Var kartöfluuppskeran m.a. sú minnsta síðan 2013. Virðist sá samdráttur vera að nokkru í takt við óvenju votviðrasamt tíðarfar.