Skylt efni

kirsuber

Kirsuber til margra hluta nytsamleg
Á faglegum nótum 6. september 2016

Kirsuber til margra hluta nytsamleg

Það hefur viðrað sérstaklega vel til berjasprettu ýmiss konar á Norðurlöndunum í ár líkt og á Íslandi. Í Noregi sem dæmi er úr mörgum berjategundum að ráða sem vaxa villt og eða í görðum hjá fólki.

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber
Fréttir 22. júní 2016

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber

Það er alla jafna ekki mikið svigrúm til að njóta íslenskra, dumbrauðra, þrýstinna og safaríkra kirsuberja, hvorki í tíma né rúmi. Kirsuberjatíminn stendur reyndar nú yfir og ræktunarstaðurinn er á Garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskups­tungum. Aðeins ein önnur stöð selur kirsuber og það er Engi í Laugarási, en ber eru ekki farin í sölu þa...