Kirsuber til margra hluta nytsamleg
Það hefur viðrað sérstaklega vel til berjasprettu ýmiss konar á Norðurlöndunum í ár líkt og á Íslandi. Í Noregi sem dæmi er úr mörgum berjategundum að ráða sem vaxa villt og eða í görðum hjá fólki.
Það hefur viðrað sérstaklega vel til berjasprettu ýmiss konar á Norðurlöndunum í ár líkt og á Íslandi. Í Noregi sem dæmi er úr mörgum berjategundum að ráða sem vaxa villt og eða í görðum hjá fólki.
Það er alla jafna ekki mikið svigrúm til að njóta íslenskra, dumbrauðra, þrýstinna og safaríkra kirsuberja, hvorki í tíma né rúmi. Kirsuberjatíminn stendur reyndar nú yfir og ræktunarstaðurinn er á Garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskupstungum. Aðeins ein önnur stöð selur kirsuber og það er Engi í Laugarási, en ber eru ekki farin í sölu þa...