Skylt efni

Kjarnaskógur

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi
Á faglegum nótum 16. október 2017

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi

Á Skógardegi Norðurlands var því fagnað að sjötíu ár eru liðin á þessu ári frá því að ræktunarstörf hófust í Kjarna með stofnun gróðrarstöðvar og fyrstu gróðursetningum á því svæði sem nú kallast Kjarnaskógur.