Áhrif beitar á uppskeru og kolefnisspor kindakjöts
Í Bændablaðinu 2.11. 2023 var fjallað um bindingu CO2 vegna framleiðslu kindakjöts, dilkakjöts.
Í Bændablaðinu 2.11. 2023 var fjallað um bindingu CO2 vegna framleiðslu kindakjöts, dilkakjöts.
Á undanförnum árum hefur farið fram umræða um kolefnisspor matvæla og þátt matvælaframleiðslu í magni koltvísýrings í andrúmslofti. Fyrir tveimur árum birtust tvær greinar eftir okkur Eyjólf Kristin Örnólfsson í Bændablaðinu um kolefnisspor kindakjöts, dilkakjöts. Greinarnar voru skrifaðar vegna útreiknings á kolefnisspori, sem fy...
Nýlega kom út skýrsla á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands sem ber heitið Loftslag, kolefni og mold. Þar hafa starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands lagst í það viðamikla verkefni að meta losun kolefnis vegna landnotkunar og hvernig sú losun tengist framleiðsluferlum í landbúnaði.