Ræktunartækni vetrarkorns á Íslandi
Til vetrarkorns teljast helst tvær tegundir: vetrarrúgur (Secale cereale) og vetrarhveiti (Triticum aestivum). Blendingurinn rúghveiti hefur ekki verið í prófunum nýlega en þó standa vonir til að breyta því.
Til vetrarkorns teljast helst tvær tegundir: vetrarrúgur (Secale cereale) og vetrarhveiti (Triticum aestivum). Blendingurinn rúghveiti hefur ekki verið í prófunum nýlega en þó standa vonir til að breyta því.
Bygg á uppruna sinn fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem það vex villt í högum Frjósama hálfmánans, vöggu siðmenningarinnar. Einmitt þar var bygg tekið til ræktunar (e domestication). Sem atvikaðist sennilega þannig að nokkur strá í víðfeðmum engjum felldu ekki fræin.
Varnarefni eru efni sem notuð eru í landbúnaði til þess að verja uppskeru gegn ýmsum skaðvöldum. Skaðvaldar geta valdið algjörum uppskerubresti í ræktun og oft uppskerutapi.
Kornrækt á Íslandi er ekki bara möguleg heldur æskileg og nauðsynleg. En það er gömul saga og ný að með skjólbeltum eykst uppskera korns, gæði þess og öryggi í ræktun. Þetta hafa erlendar jafnt og innlendar rannsóknir sýnt. Skjólbelti geta að sama skapi minnkað ágang álfta og gæsa.
Landbúnaðarháskóli Íslands, í umboði matvælaráðuneytisins, mun vinna að og leggja fram aðgerðaráætlun til eflingar kornræktar á Íslandi.
Hafrar (Avena sativa), einnig nefnd akurhafri, voru mikið ræktaðir í heiminum sem hestafóður á öldum áður en umfang ræktunarinnar minnkaði og aðeins brot af því sem hún var fyrir tilkomu bíla og véla.