Skylt efni

Kornrækt á Íslandi

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum
Fréttir 26. september 2024

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum

Tíðarfar til kornræktar í sumar var misjafnt eftir landshlutum. Á Norðvesturlandi var veður mjög óhagstætt kornbændum, en á heildina litið virðist veður hafa verið ágætt í Eyjafirði og á Suðurlandi.

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og kaupenda korns.

Innlend kornrækt samkeppnishæf við erlenda framleiðslu
Fréttir 13. mars 2023

Innlend kornrækt samkeppnishæf við erlenda framleiðslu

Kornrækt er ákjósanleg viðbót við landbúnað á Íslandi og flest bendir til þess að kornrækt geti verið ábatasöm atvinnugrein hér á landi. Hún getur aukið verðmætasköpun og styrkt atvinnulíf í hinum dreifðu byggðum. Auk þess styður aukin framleiðsla á korni við fæðuöryggismarkmið stjórnvalda.

Eyrarbúið nær sjálfbært um fóðurframleiðslu fyrir nautgripina
Líf og starf 30. desember 2022

Eyrarbúið nær sjálfbært um fóðurframleiðslu fyrir nautgripina

Eggert Ólafsson hóf kornrækt á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum árið 1950 og stóð fyrir stofnun kornræktarfélags bænda á svæðinu. Bygg hefur verið ræktað á Þorvaldseyri samfellt frá árinu 1960 og síðustu 34 árin undir stjórn Ólafs, sonar hans. Um 160 tonna uppskera fékkst af byggi og repju þetta haustið, sem er meira en venjulega – en mikið þarf að g...

Stríð og korn
Á faglegum nótum 10. mars 2022

Stríð og korn

Öll erum við meðvituð um þá hræðilegu atburði sem eiga sér stað í Úkraínu um þessar mundir.