Uppskeran misjöfn eftir landshlutum
Tíðarfar til kornræktar í sumar var misjafnt eftir landshlutum. Á Norðvesturlandi var veður mjög óhagstætt kornbændum, en á heildina litið virðist veður hafa verið ágætt í Eyjafirði og á Suðurlandi.
Tíðarfar til kornræktar í sumar var misjafnt eftir landshlutum. Á Norðvesturlandi var veður mjög óhagstætt kornbændum, en á heildina litið virðist veður hafa verið ágætt í Eyjafirði og á Suðurlandi.
Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og kaupenda korns.
Kornrækt er ákjósanleg viðbót við landbúnað á Íslandi og flest bendir til þess að kornrækt geti verið ábatasöm atvinnugrein hér á landi. Hún getur aukið verðmætasköpun og styrkt atvinnulíf í hinum dreifðu byggðum. Auk þess styður aukin framleiðsla á korni við fæðuöryggismarkmið stjórnvalda.
Eggert Ólafsson hóf kornrækt á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum árið 1950 og stóð fyrir stofnun kornræktarfélags bænda á svæðinu. Bygg hefur verið ræktað á Þorvaldseyri samfellt frá árinu 1960 og síðustu 34 árin undir stjórn Ólafs, sonar hans. Um 160 tonna uppskera fékkst af byggi og repju þetta haustið, sem er meira en venjulega – en mikið þarf að g...
Öll erum við meðvituð um þá hræðilegu atburði sem eiga sér stað í Úkraínu um þessar mundir.