Skylt efni

Kvistar

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar
Fréttir 31. maí 2019

Framleiðir nú um eina milljón og eitt hundrað þúsund trjáplöntur á ári til skógræktar

Garðyrkjustöðin Kvistar í Reyk­holti í Biskupstungum í Bláskógabyggð er öflug í ræktun trjáplantna fyrir skóg­ræktarbændur, félög og einstaklinga. Hólmfríður Geirs­dóttir garðyrkjufræðingur, sem á og rekur stöðina ásamt eigin­manni sínum og rafvélavirkja Steinari Á. Jensen, segir að nú sé verið að gefa í.

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber
Fréttir 22. júní 2016

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber

Það er alla jafna ekki mikið svigrúm til að njóta íslenskra, dumbrauðra, þrýstinna og safaríkra kirsuberja, hvorki í tíma né rúmi. Kirsuberjatíminn stendur reyndar nú yfir og ræktunarstaðurinn er á Garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskups­tungum. Aðeins ein önnur stöð selur kirsuber og það er Engi í Laugarási, en ber eru ekki farin í sölu þa...