Skylt efni

landamerkjalög

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“
Lesendarýni 6. september 2021

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“

Í landbúnaðarsamfélagi 19. aldar var land undirstaða lífsafkomu og samfélagsstöðu og hafði verið svo frá landnámi. Fyrir þjóð sem er að vakna til sjálfstæðis er skýr afmörkun eignarhalds á landi mikilvæg fyrir landnýtingu og efnahag, enda eignarrétturinn undirstaða atvinnufrelsis og drifkraftur framtakssemi og velmegunar.