Ætlum við að verja okkar landbúnaðarframleiðslu?
Á dögunum var kynnt fyrir ríkisstjórn tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru af ýmsum toga og snúa m.a. að því að meta með reglubundnum hætti skilyrði fyrir fæðuöryggi með alþjóðlegri aðferðafræði, meta útkomu fæðuöryggis út frá heildarfæðuneyslu á íbúa, móta sérstaka fæðuöryggisstefn...