Riðulaust Ísland
Þann 8. júlí síðastliðinn var landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu undirrituð. Skjal þetta er í raun stefnuyfirlýsing þar sem mótuð hefur verið sameiginleg stefna stjórnvalda og bænda og þar með stigið stórt skref í að blása til sóknar í baráttunni við riðuna með nýrri nálgun, sem vonandi verður lokabardaginn. En hvað felur þessi áætlun í sér? Hve...