Askur og antilópur komin á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu
Stofnun sem kallast International Union for Conservation of Nature (IUCN) og heldur utan um stöðu plöntu- og dýrategunda hefur meðal annarra bætt asktrjám og antilópum við lista yfir lífverur sem taldar eru vera í útrýmingarhættu.