Erfðabreyttur askur gæti komið til bjargar
Talið er að sýking af völdum sveppategundar sem leggst á asktré muni drepa um 90% af öllum aski á Bretlandseyjum á næstu tveimur áratugum.
Talið er að sýking af völdum sveppategundar sem leggst á asktré muni drepa um 90% af öllum aski á Bretlandseyjum á næstu tveimur áratugum.