Lokahnykkurinn á ljósleiðaravæðingu
Stjórnvöld hafa tilkynnt áform um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Bæta á fjarskiptasamband á 100 stöðum á landinu.
Stjórnvöld hafa tilkynnt áform um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Bæta á fjarskiptasamband á 100 stöðum á landinu.
Þrátt fyrir að ljósleiðaravæðing á Íslandi hafi gengið mjög vel á undanförnum árum skortir enn mikið á að farsímasamband geti talist viðunandi á fjölmörgum stöðum á landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, íbúi í Dalabyggð og fyrrverandi alþingismaður, gerði könnun á stöðunni í Dalabyggð nýverið og kom í ljós að ástandið er grafalvarlegt með ...
Rannsóknir sýna að fólk víða í Evrópu og í Bandaríkjunum er í auknum mæli að flýja stórborgirnar, vegna hárrar húsaleigu, lítils fasteignaframboðs og hás fasteignaverðs. Sama þróun virðist vera að eiga sér stað á Íslandi þar sem ofuráhersla hefur verið lögð á þéttingu byggðar á dýrum lóðum á höfuðborgarsvæðinu.
Á vettvangi bænda hafði á árunum frá 2011 aukist mjög áhugi á uppbyggingu öflugra fjarskipta í sveitum. Bændasamtökin hafa lengi látið sig fjarskipti varða, enda þau mikilvæg fyrir líf og atvinnulíf sveitanna.
Unnið hefur verið að ljósleiðaravæðingu Leiðarljóss ehf. í Kjósarhreppi samfara umfangsmiklum hitaveituframkvæmdum í gegnum Kjósarveitur ehf. sem stofnaðar voru 2015. Hefur ljósleiðaravæðingin þó tafist m.a. vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi.
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggðaáætlunar til að styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiðarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum.
Sveitastjórn Djúpavogs fundaði í síðasta mánuði um mikinn skort á tengingum fyrir þriggja fasa rafmagn sem og á háhraðatengingum í dreifbýli.
Framkvæmdir við ljósleiðaralagninu í Þingeyjarsveit ganga vel og eru þær rúmlega á áætlun, að því er haft er eftir Gunnari Birni Þórhallssyni, framkvæmdastjóra Tengis hf., á Akureyri á vefsíðu 641.is.
Í áramótaávarpi sínu fyrir rúmu ári lofaði forsætisráðherra að hefja vinnu við að ljósleiðaravæða allt landið eða ; „… hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð og tengja þannig landið allt við hraðbraut upplýsinga og samskipta“ eins og hann orðaði það þá.