Skylt efni

mjólkurprótein

Líklega eina landið í heiminum sem framleiðir nú allt sitt mjólkurduft með grænni orku
Fréttir 28. maí 2021

Líklega eina landið í heiminum sem framleiðir nú allt sitt mjólkurduft með grænni orku

Nær 100% af því próteini sem til fellur í íslenskum mjólkuriðnaði er nú nýtt á einhvern hátt og mjólkurduft sem hér er framleitt er allt framleitt með grænni endurnýjanlegri orku. Ólafur Ragnarsson, framleiðslustjóri hjá Mjólkursamsölunni (MS), telur líklegt að Ísland sé eina landið í heiminum sem framleiðir allt sitt mjólkurduft með þessum hætti.

Framleiðir fatnað, snyrti­vörur og hundabein úr mjólk
Fréttir 29. september 2017

Framleiðir fatnað, snyrti­vörur og hundabein úr mjólk

Hin þýska Anke Domaske, líffræðingur, frumkvöðull og eigandi Qmilk, byrjaði tilraunir sínar með blandara í eldhúsinu heima hjá sér við að búa til mjólkurprótein sem nýta má til ýmiss konar framleiðslu.