Nautaárgangurinn 2016 haslar sér völl
Nýtt kynbótamat var keyrt núna í júní að loknu maíuppgjöri og því ekki úr vegi að líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og kynna sér kosti þeirra og galla.
Nýtt kynbótamat var keyrt núna í júní að loknu maíuppgjöri og því ekki úr vegi að líta á hvað er í boði, vega og meta nautin og kynna sér kosti þeirra og galla.
Nú að loknu ársuppgjöri nautgriparæktarinnar 2018 var keyrt nýtt kynbótamat. Með notkun mælidagalíkans bætist mun örar við afurðaupplýsingar dætra nautanna en áður þegar notast var við mjaltaskeiðslíkan.
Niðurstöður afkvæmadóms nauta sem fædd voru árið 2008 hafa verið birtar og eru aðgengilegar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.