Skylt efni

óbyggðanefnd fjármálaráðherra þjóðlendur

Þjóðlendur tæpur helmingur landsins
Í deiglunni 19. desember 2023

Þjóðlendur tæpur helmingur landsins

Óbyggðanefnd hefur lokið málsmeðferð á 95% af meginlandi Íslands. Af því svæði telst um 39,2% til þjóðlendna og 60,8% eru eignarlönd, að teknu tilliti til dómsniðurstaðna. Yfir hundrað dómar hafa fallið um réttarsviðið. Nýlega var lokið við að kveða upp úrskurði um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.

Þjóðlendumál á Austfjörðum
Fréttir 3. febrúar 2022

Þjóðlendumál á Austfjörðum

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á Austfjörðum, á svæði sem er við málsmeðferð nefndarinnar auðkennt sem svæði 11.