Búháttaskipti í landbúnaði
Orkuskipti einstaklinga og fyrirtækja í rekstri smærri bíla hefur gengið mjög vel og jafnvel umfram væntingar. Aðkoma ríkissjóðs með lækkun gjalda skilar þar góðum árangri.
Orkuskipti einstaklinga og fyrirtækja í rekstri smærri bíla hefur gengið mjög vel og jafnvel umfram væntingar. Aðkoma ríkissjóðs með lækkun gjalda skilar þar góðum árangri.
Þann 7. mars síðastliðinn skilaði dr. Vífill Karlsson, hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), viðskiptaáætlun til Samgöngustofu um hugmynd að íslenskri lífdísilverksmiðju sem framleitt gæti 5.000 tonn af eldsneyti fyrir fiskiskipaflotann á Íslandi. Niðurstöður sýna að verksmiðjan myndi skila 15 prósenta hagnaði miðað við gefnar forsendur.
Í Bretlandi eru bændur farnir að velta töluvert fyrir sér hvort rafknúnar dráttarvélar, eða drifnar á annan vistvænan hátt, muni geta leyst dísilknúnu vélarnar af hólmi á næstu árum.
Mikil eftirvænting var vegna kynningar á nýrri rafdrifinni dráttarvél frá John Deere á SIMA-landbúnaðarsýningunni Paris International Agribusiness Show sem fram fór 26. febrúar til 2. mars.