Skylt efni

ostaframleiðsla

Bylting í ostaframleiðslu smáframleiðenda
Fréttir 31. janúar 2020

Bylting í ostaframleiðslu smáframleiðenda

Árið 1998 var fyrsta ostasamlag smáframleiðenda fyrir kúamjólk stofnað í Noregi en í dag hefur tala þeirra margfaldast þar sem 122 ostasamlög eru nú skráð í félagið Norsk Gardsost. Þegar heimsmeistaramótið í ostum var haldið í Bergamo í Ítalíu í október voru nokkrir tugir norskra osta sem unnu verðlaun.

Jørn Hafslund frá Ostegården í Bergen er heimsmeistari í ostagerð
Fréttir 28. nóvember 2018

Jørn Hafslund frá Ostegården í Bergen er heimsmeistari í ostagerð

Það var sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana á dögunum þar sem besti ostur í heimi var valinn í Grieg-höllinni í Bergen í Noregi.

Heimaframleiðsla á ostum er hvergi meiri
Fréttir 2. september 2016

Heimaframleiðsla á ostum er hvergi meiri

Í sumar fóru útskriftarnemendur frá búfræðibraut Land­búnaðarháskólans í útskriftarferð til Lúxemborgar, Belgíu og Frakklands.