Skylt efni

ostar

Tímabundinn skortur á mygluostum hjá Mjólkursamsölunni
Fréttir 11. október 2021

Tímabundinn skortur á mygluostum hjá Mjólkursamsölunni

Skortur er á mygluostum frá starfsstöð Mjólkursamsölunnar í Búðardal sem átti að setja í sölu í október, vegna galla í nýjum framleiðslubúnaði. Á það við um allar tegundir mygluosta, nema gráðaostinn.

Þúsundir tonna af frönskum ostum eyðileggjast vegna COVID-19
Fréttir 6. maí 2020

Þúsundir tonna af frönskum ostum eyðileggjast vegna COVID-19

Vegna COVID-19 faraldursins og lokunar veitingastaða í Frakklandi sitja franskir bændur nú uppi með 5.000 tonn af ostum sem bíða þess eins að rotna og eyðileggjast. Hafa franskir bændur þegar tapað 157 milljónum evra frá því sjúkdómsfaraldurinn hófst.

Ályktun Landssambands kúabænda um fulla opnun tollkvóta á sérosti
Fréttir 31. ágúst 2016

Ályktun Landssambands kúabænda um fulla opnun tollkvóta á sérosti

Stjórn Landssambands kúabænda skorar á stjórnvöld og Alþingi að standa vörð um íslenskan landbúnað með því að tryggja að innleiðing aukins tollkvóta verði með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.