Skylt efni

prjón

Sokkar frá Íslandi
Líf&Starf 25. janúar 2022

Sokkar frá Íslandi

Hélène Magnússon, sem er franskur/íslenskur hönnuður var að gefa út nýja prjónabók, Sokkar frá Íslandi. Í bókinni endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf.

Útbjó prjónareiknivél í COVID-faraldrinum
Líf og starf 16. nóvember 2020

Útbjó prjónareiknivél í COVID-faraldrinum

Borgnesingurinn Nanna Einarsdóttir, forritari og prjónakona, fékk þá hugmynd í upphafi kórónuveirufaraldursins að útbúa netsíðuna lykkjustund.is sem er prjónareiknivél, en þar má finna grunn að algengum prjónaverkefnum. Nanna segir þetta skemmtilegt gæluverkefni sem hún vonast til að veiti fleiri prjónurum frelsi til að gera sín eigin prjónastykki....